Longest page on the Icelandic Wikipedia: Saga Ítalíu (History of Italy)

Saturday, February 14, 2009

Gervihnattamynd af Ítalíu.

This is the longest "real" page on the Icelandic Wikipedia, that is. If you affix Special:Longpages to a url address instead of the page name, you can see a list of the longest pages for that language. Most of the time though the longest pages are not real articles but rather lists, and Icelandic is no exception. The actual page with the largest size is this one, a table of divisors. But that hardly says anything about the character of the people writing the encyclopedia except that they copied a large table to their Wikipedia as well.

The other thing to look out for are pages like this, a page on the Falklands War (Falklandseyjastríðið) with over 90,000 bytes but a surprisingly small article (the scroll bar at the right is quite large), and the reason for that is all the hidden text inside the article. It looks like it's being divided up into a number of other pages at the moment.

The hidden content is all in Icelandic though, as opposed to a lot of other seemingly large pages that are actually translations in progress with a ton of hidden content in another language kept out of sight, so perhaps this could count as the largest page on the Icelandic Wikipedia in terms of content, but for a page that one can actually sit down and read the Saga Ítalíu (History of Italy) page is the largest, and in byte size as well it's only a wee bit smaller than the Falklandseyjastríðið page.

Here's a sample from the article:

Rómaveldi

Borgin Róm var stofnuð af Rómúlusi á Palatínhæð við ána Tíber á jaðri Etrúríu árið 753 f.Kr. samkvæmt rómverskri arfsögn. Fornleifar benda líka til þess að borgin hafi verið stofnuð um þetta leyti af Latínum og Sabínum á þremur hæðum á bökkum fljótsins. Fyrst um sinn ríktu konungar yfir borginni, þeir síðustu af etrúskum uppruna, og hugsanlega mynduðu Etrúrar eins konar yfirstétt í Róm á þeim tíma. 509 f.Kr. var lýðveldi komið á fót með stofnanir eins og rómverska öldungaráðið sem takmörkuðu völd ráðamanna. Talið er að við lok 6. aldar hafi yfirráðasvæði Rómar verið tvö þúsund ferkílómetrar. Smám saman lögðu Rómverjar undir sig lönd Etrúra og á 3. öld f.Kr. tókst þeim að ná undirtökunum á Suður-Ítalíu með sigrum á grísku borgríkjunum og leggja undir sig eyjarnar Sardiníu og Sikiley með sigrum á Karþagó.
Sigrar Rómverja á Grikkjum, Föníkumönnum og Göllum á Ítalíuskaganum leiddu til áframhaldandi útþenslu inn í Gallíu (Frakkland og Spán), Grikkland og Norður-Afríku. Eftir sigur á Makedóníu og Selevkídaríkinu rétt fyrir miðja 2. öld f.Kr. varð Róm stórveldi við Miðjarðarhafið. Sigurinn á Grikkjum hafði þær afleiðingar að Rómaveldi tók upp helleníska menningu.
27 f.Kr. varð Oktavíanus einvaldur í Róm og fékk sæmdarheitið Augustus sem markar upphaf Rómverska keisaradæmisins. Eitt af því sem einkenndi keisaratímabilið var hnignun landbúnaðar og iðnaðar á Ítalíu sem þurfti að keppa við innflutning frá skattlöndunum. Eftir stutt blómaskeið undir stjórn Ágústusar keisara tók spilling að einkenna keisaraveldið. Frægir einvaldar á borð við Tíberíus, Calígúla og Neró urðu frægir fyrir yfirgengilega lifnaðarhætti og grimmd. Á 2. öld ríktu nokkrir góðir keisarar á borð við Hadríanus og Markús Árelíus og Rómaveldi náði á þeim tíma mestri útbreiðslu.

0 comments:

  © Blogger templates Newspaper by Ourblogtemplates.com 2008

Back to TOP